„Hjáveituaðgerð“ í fráveitukerfinu

19. ágúst 2022 - 10:40

Vegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þarf að stöðva starfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli í a.m.k. þrjár vikur, frá og með deginum í dag, föstudeginum 19. ágúst. Í stað þess að sleppa skólpi óhreinsuðu í sjó, eins og þurft hefur þegar bilanir koma upp eða sinna þarf viðhaldi,

Staða vatnsborða á lághitasvæðum góð

13. júlí 2022 - 13:37

Staðan á vatnsborði lághitasvæða höfuðborgarsvæðisins nálgast hæstu hæðir borið saman við síðustu ár. Ástæðan er sú að nú í sumar er öll hitaveita höfuðborgarsvæðisins rekin á vatni frá Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjun og þannig getum við hvílt borholurnar á lághitasvæðum

Sjá allar fréttir