Framkvæmdir á okkar vegum

Kynntu þér framkvæmdir okkar og mögulegt rask sem þær kunna að valda.

„Bara piss, kúk og klósettpappír í klósettið“

Samvinnuverkefni Umhverfisstofnunar og Samorku.

 

Drögum úr rusli í fráveitu og þar með álagi á umhverfið okkar

Gróðureldar á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk

05. maí 2021 - 11:28

Nokkur viðbúnaður var hjá Veitum vegna gróðureldanna í Heiðmörk í gærkvöldi. Vatnsból höfuðborgarinnar, og vatnsverndarsvæðið í kringum þau, eru staðsett í Heiðmörk og afar mikilvægt að þau mengist ekki, t.d. af olíu eða öðrum efnum sem geta komist af yfirborði í gegnum jarðlögin og

Endurnýjun búnaðar í fráveitu Veitna

28. apríl 2021 - 09:16

Veitur munu í sumar hefja framkvæmdir við nokkuð umfangsmikla endurnýjun búnaðar í dælu- og hreinsistöðvum fráveitu á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnið stendur yfir í ríflega ár og á þeim tíma verða tímabundnar rekstrartruflanir í stöðvunum og búast má við að í einhverjum tilvikum þurfi

Sjá allar fréttir