Endurnýjun lagna í Elliðaárdal

Nú er kominn tími á að endurnýja veitulagnir í Elliðaárdalnum sem eru komnar til ára sinna.

 

Veitulagnir undir Elliðaárnar - frétt

 

Spurt og svarað um þverun Elliðaáa

Borhola í Geldinganesi örvuð næstu daga

11. október 2019 - 10:20

Veitur munu á næstu dögum hefja örvun borholu í Geldinganesi í samræmi við  áætlanir um að þróa nesið sem vinnslusvæði jarðhita fyrir hitaveituna í Reykjavík. Holan var boruð haustið 2001 en hefur ekki gefið nægt vatn til að rétt þætti að tengja hana hitaveitunni. Smáir jarðskjálftar

Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest - uppfært 14.okt.

11. október 2019 - 09:55

Uppfært 14. október 2019 Starfsfólk Veitna vann nú um helgina að prófunum og stillingum á lýsingarbúnaði í vatnsbólinu í Grábrókarhrauni. Enn er stefnt að því að aflétta tilmælum um suðu á neysluvatni á miðvikudag, 16. október. Lýsing á vatni með útfjólubláu ljósi er mjög áhrifarík

Sjá allar fréttir