Framkvæmdir á okkar vegum

Kynntu þér framkvæmdir okkar og mögulegt rask sem þær kunna að valda.

„Bara piss, kúk og klósettpappír í klósettið“

Samvinnuverkefni Umhverfisstofnunar og Samorku.

 

Drögum úr rusli í fráveitu og þar með álagi á umhverfið okkar

Samvinna í uppbyggingu rafmagnsinnviða

12. nóvember 2020 - 10:55

Veitur ohf og Strætó bs hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem fyrirtækin hyggjast sameina krafta sína til að tryggja að uppbygging rafmagnsinnviða Veitna taki tillit til þarfa Strætó og annarra vistvænna ferðamáta. Með þessu vilja fyrirtækin, sem bæði eru í eigu almennings, leggja sitt að

Óvenjuleg lykt af heita vatninu í Vesturbæ

06. nóvember 2020 - 17:46

Veitum hafa borist ábendingar um óvenjulega lykt af heitu vatni í Vesturbæ Reykjavíkur. Ítarlegar greiningar eru í gangi á því hvað getur valdið, bæði hjá sérfræðingum hitaveitu sem og af öðrum sérfræðingum. Strax voru gerðar mælingar á hitaveituvatninu í borholum í Lauganesi, frá geymum í

Sjá allar fréttir