Ástand strandsjávar

Flokkur Ástand
I Mjög lítil eða engin saurmengun (< 14/100 ml)
II Lítil saurmengun (14-100/100 ml)
III Nokkur saurmengun (100-200/100 ml
IV Mikil saurmengun (200-1000/100 ml)
V Ófullnægjandi ástand vatns (>1000/100 ml)

Umhverfismörk fyrir örverumengun í yfirborðsvatni vegna útivistar skv. reglugerð nr. 796/1999.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist sérstaklega með ástandi strandsjávar og tekur sýni samkvæmt áætlun og þróun mála.

Einnig hafa Veitur fengið verkfræðistofuna Eflu í lið með sér til frekari sýnatöku. Sýni eru tekin tvisvar í viku, á mánudögum og a fimmtudögum. Niðurstöður rannsóknanna verða birtar hér að neðan en þær liggja yfirleitt fyrir 2-3 sólarhringum eftir að sýni er tekið. 

Hér má finna almennar upplýsingar um fráveitu og skólp.

Mælieiningin er Saurkóli/ Saurkokkar (stk/100ml)

*Mæling við Grásleppuskúra þann 3.10.22 gæti sýnt hærri gildi vegna fjölda fugla á svæðinu.

Sjá stækkaða mynd af töflu