Aukaskilmálar lokaðs hringrásarkerfis

Lokað hringrásarkerfi

Í Hveragerði og Stykkishólmi, þar sem Veitur reka lokað hringrásarkerfi frá varmaskiptastöð, er notanda ekki heimilt að taka vatn úr kerfinu. Notandi verður því að setja upp varmaskipti fyrir allt hitaveituvatn frá varmastöð, þ.m.t. heita potta og snjóbræðslu.

Tvöfalt ofnakerfi, varmaskiptir á ofnakerfi, varmaskiptir á neysluvatnskerfi.