Dreifikerfi vatnsveitunnar

Frá vatnsöflunarstöðum rennur vatn í dælustöðvar og miðlunartanka. Frá dælustöðvum er vatni dælt í brunahana og á heimili. Frá miðlunartönkum rennur vatn í brunahana og á heimili. Ef hæðarmunur á vatnstönkum og heimili er ekki nægur fer vatn frá miðlunartönkum í gegnum dælustöð til notenda.