Efna- og örveruinnihald neysluvatns

Veitur taka sýni úr borholum neysluvatns á vatnstökusvæðinu í Heiðmörk. Örverumagn í borholum segir ekki til um örverumagn í vatninu þegar það kemur til neytenda. Vatn úr holum þar sem mælst hefur aukin fjöldi örvera í hlákutíð er lýst með útfjólubláu ljósi. Það gerir örverurnar óvirkar áður en vatnið fer í dreifikerfið og til neytenda.

Jarðvegsörverur er heiti yfir fjölmargar örverur (bakteríur) sem finnast í umhverfi okkar og eru nauðsynlegir fyrir lífríkið og yfirleitt alveg skaðlausir. Samkvæmt ýtrustu gæðakröfum er leyfilegur fjöldi jarðvegsörvera í neysluvatni 100 í hverjum millilítra vatns en þegar um E. coli eða Kólígerla er að ræða er 1 gerill í 100 millilítrum vatns of mikið.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur sér um sýnatöku úr lögnum vatnsveitunnar. 

Niðurstöður rannsókna Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á neysluvatnssýnum. 

Niðurstöður úr sýnatökum Veitna úr borholum á vatnstökusvæðinu í Heiðmörk:

    Myllulækur og Gvendarbrunnasvæði Vatnsendakriki  
Dagsetning Hvernig gerlasýni? V1 V3 V4 V5 V10 V12 V13 V14 VK1 VK5 Dreifikerfi
19.11.2018 E. coli í 100 ml síun 0 0 0 0 0 ** ** 0 0 0 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 0 1 0 0 2 ** ** 0 7 7 24
Kólígerlar í 100 ml síun 0 0 0 0 0 ** ** 0 0 0 0
27.02.2018 E. coli í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 150 * * * 16 3 7 29 ** ** 24
Kólígerlar í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
26.02.2018 E. coli í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 150 * * * 20 4 8 19 ** ** 28
Kólígerlar í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
25.02.2018 E. coli í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 130 * * * 130 10 11 30 ** ** 29
Kólígerlar í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
24.02.2018 E. coli í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 150 * * * 83 12 22 59 ** ** 52
Kólígerlar í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
23.02.2018 E. coli í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 71 * * * 1 0 4 63 ** ** 4
Kólígerlar í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
22.02.2018 E. coli í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 74 * * * 9 3 7 14 ** ** 23
Kólígerlar í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
20.02.2018 E. coli í 100 ml síun 0 * * * 0 ** ** ** ** ** 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 51 * * * 5 ** ** ** ** ** 11
Kólígerlar í 100 ml síun 0 * * * 0 ** ** ** ** ** 0
19.02.2018 E. coli í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 2 * * * 13 9 1 22 ** ** 7
Kólígerlar í 100 ml síun 0 * * * 0 0 0 0 ** ** 0
07.02.2018 E. coli í 100 ml síun 0 * * * 0 ** ** 0 ** ** 0
Gerlafjöldi við 22°C í 1 ml 14 * * * 6 ** ** 0 ** ** 8
Kólígerlar í 100 ml síun 0 * * * 0 ** ** 0 ** ** 0

* Borholur sem ekki eru í notkun.
** Ekki var talin þörf á að taka sýni úr borholum.

Hvaðan kemur vatnið og hvert fer það?

Þau hverfi sem fá vatn frá Myllulæk og Gvendarbrunnasvæði Þau hverfi sem fá vatn frá Vatnsendakrika
Ártúnshöfði Árbær
Bryggjuhverfi Ártúnsholt
Grafarvogur utan Húsahverfis Breiðholt
Háaleiti og Bústaðir Grafarholt og Úlfarsárdalur
Hlíðar Hálsahverfi að frátöldum Grjóthálsi, Hesthálsi og Krókhálsi 5
Kjalarnes Húsahverfi í Grafarvogi að frátöldum Dalhúsum, Vallarhúsum og Garðhúsum
Laugardalur Árleynir og Keldur
Miðborg Norðlingaholt
Vesturbær Selás
Seltjarnarnes Mosfellsbær
  Álftanes

Viðmiðunarmörk samkv. neysluvatnsreglugerð

Rannsóknarþáttur Hámarksgildi
Heildargerlafjöldi við 22°C 100/ml
Kólígerlar 0/100 ml
Escherichia coli (E. coli) 0/100 ml

Efnasamsetning neysluvatns í er birt í viðaukum 8 og 9 í umhverfisskýrslu OR 2016.

Vottorð um gæði neysluvatns má finna í útgefnu efni.