Fráveitusjá

Neyðarlúga er búin að vera opin í hreinsistöðinni við Ánanaust frá því á fimmtudaginn 21. október 2021 vegna viðhalds. Vegna viðhaldsvinnunar er sambandslaust við stöðina og hún uppfærist ekki í Fráveitusjánni í rauntíma eins og aðrar stöðvar fráveitunnar.

Við mælum með því að fráveitusjáin sé skoðuð í fullri stærð í farsímum og spjaldtölvum.