Um rafveituna
Rafmagnsdreifing okkar nær til sex sveitarfélaga; Reykjavíkur, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Akraness, Garðabæjar og Seltjarnarness, frá Akranesi í norðvestri að Hellisheiði í austri og suður að Hraunholtslæk, sem rennur þvert í gegnum Garðabæ.
Raforkan kemur frá virkjunum víða um land um flutningsnet Landsnets. Íbúar á svæðinu geta keypt rafmagn sem við dreifum af hvaða raforkusala sem er.
Rafmagnsdreifikerfi Veitna á höfuðborgarsvæðinu.