Stefnur
Heildarstefna
Hlutverk Veitna er að þróa og byggja upp veitukerfi sem eru grundvöllur lífsgæða.
Áhættustefna
Meginmarkmið áhættustefnu er að tryggja að Veitur ásamt Vatns- og fráveitu geti sinnt grunnhlutverki sínu á sem hagstæðastan máta með lágmarksáhættu.
Gæðastefna
Gæðastefnan byggir á gildum og heildarstefnu Veitna og er sett fram til samræmis við eigendastefnu.
Innkaupastefna
Við innkaup sé tekið tillit til öryggis-, heilbrigðis-, gæða- og umhverfissjónarmiða jafnt sem kostnaðar.
Jafnréttisstefna
Jafnréttisstefna Veitna byggir á gildum og heildarstefnu Orkuveitu Reykjavíkur og er sett fram til samræmis við eigendastefnu fyrirtækisins. Stefnan er órjúfanlegur hluti af launastefnu og gildir fyrir alla starfsmenn.
Mannauðsstefna
Veitur leggja áherslu á að beita markvissri mannauðsstjórnun til að starfsfólk fyrirtækisins nýtist sem best.
Matvælaöryggisstefna
Veitur tryggja alltaf aðgengi að heilnæmu neysluvatni
Lesa matvælaöryggisstefnu Veitna
Persónuverndarstefna
Öll meðferð Veitna á persónuupplýsingum lýtur lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og reglum sem settar eru samkvæmt þeim.
Lesa persónuverndarstefnu Veitna
Siðareglur
Eitt af gildum Veitna er heiðarleiki. Heiðarleiki snýr að því hvernig við komum fram við viðskiptavini og hvert við annað, hvernig við störfum og hvernig við tryggjum gegnsæi í rekstri. Siðareglur okkar byggja á gildinu heiðarleika.
Skjala- og upplýsingastjórnunarstefna
Í skjala- og upplýsingastjórnun Veitna er ISO 15489 staðallinn, sem lýsir bestu starfsvenjum í skjalastjórn, hafður til hliðsjónar.
Lesa skjala- og upplýsingastjórnunarstefnu Veitna
Starfskjarastefna
Starfskjarastefnan hefur langtímahagsmuni samstæðunnar að leiðarljósi, og skal stuðla að stöðugleika í rekstri og uppbyggingu þekkingar.
Umhverfis- og auðlindastefna
Umhverfis- og auðlindastefnan er skuldbinding fyrirtækisins um stöðugar umbætur í umhverfismálum.
Lesa umhverfis- og auðlindastefnu Veitna
Upplýsingatæknistefna
Upplýsingatæknistefna varðar hagnýtingu á upplýsingatækni í starfsemi fyrirtækisins.
Lesa upplýsingatæknistefnu Veitna
Upplýsingaöryggisstefna
Upplýsingar eru mikilvæg verðmæti í starfsemi Veitna til ákvarðanatöku og framvindu ferla.
Lesa upplýsingaöryggisstefnu Veitna
Þjónustustefna
Veitur er framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki sem leggur grunn að lífsgæðum og virkni samfélagsins.
Öryggis-, heilbrigðis- og vinnuumhverfismál
Öryggi-, heilsa- og vinnuumhverfi eru alltaf í forgrunni hjá Veitum. Ekkert verk er svo mikilvægt að hætta megi öryggi fólks við framkvæmd þess
Lesa stefnu Veitna í öryggis-, heilbrigðis- og vinnuumhverfismálum