Fréttir og tilkynningar

Afgreiðsla okkar að Bæjarhálsi er lokuð vegna sóttvarnaaðgerða

27. júlí 2021 - 11:48

Vegna aðstæðna í samfélaginu verður afgreiðslan á Bæjarhálsinum lokuð tímabundið.

Þú getur sinnt erindum þínum gegnum Mínar síður, hringt í okkur í síma 516 6000, sent okkur skilaboð á Facebook eða tölvupóst á veitur@veitur.is.

Við stöndum að sjálfsögðu alltaf vaktina!