Vatnsveitan í tölum

Áhugaverðar tölulegar upplýsingar um vatnsveituna.

Lengd lagna 1.446 km
Fjöldi dælustöðva 29 stk.
Fjöldi brunna 83 stk.
Fjöldi tanka og heildarrúmmál 9 stk. / 30.000m3
Dreifing á ári með heildsölu 26,6 milljónir m3
Meðalnotkun á heimili 500 lítrar á sólarhring

 

Dagar í lífi þjóðar - EM og kalda vatnið - Eiríkur Hjálmarsson - Vísindadagur OR, 14. mars 2017