Bregðumst við bylgjunni!

26. júlí 2021 - 18:08

Okkur finnst mjög gaman að hittast en vegna aðstæðna í samfélaginu verður afgreiðslan á Bæjarhálsinum lokuð tímabundið. Þú getur sinnt erindum þínum gegnum Mínar síður, hringt í okkur í síma 516 6000, sent okkur skilaboð á Facebook eða tölvupóst á veitur@veitur.is. Við stöndum að

Borholurnar aftur af stað eftir sumarhvíld

19. júlí 2021 - 16:35

Hitaveita Veitna mun á morgun, þriðjudaginn 20. júlí, breyta afhendingu heits vatns í þeim hverfum Reykjavíkur sem liggja vestan Elliðaá og á Kjalarnesi. Þau hverfi verða þá aftur sett á vatn úr borholum á jarðhitasvæðum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Í byrjun júní voru þessi hverfi sett á upp

Sjá allar fréttir