Viðhaldi lokið í Faxaskjóli

28. september 2022 - 21:41

Starfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli er nú komin í eðlilegan farveg en vegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þurfti að stöðva starfsemi hennar. Stöðin er nú komin í rekstur en framkvæmdir hófust þann 19. ágúst sl. Líkt og fram hefur komið höfum við þurft að opna svokallaða

Skólp í sjó við Faxaskjól

21. september 2022 - 15:49

Vegna frétta um losun á óhreinsuðu skólpi í sjó við Faxaskjól í Reykjavík vilja Veitur koma eftirfarandi á framfæri. Líkt og fram hefur komið hefur engin starfsemi verið í skólpdælustöð okkar við Faxaskjól frá 19. ágúst sl. Ástæðan er sú að við höfum verið að endurnýja svokallaðar

Sjá allar fréttir