Álestur fyrir snjallmæla
Veitur er að skipta um mæla hjá viðskiptavinum og verið er að innleiða svokallaða snjallmæla. Hægt er að lesa nánar um þá hér.
Á meðan á þessum innleiðingafasa stendur, þá geta notendur þurft tímabundið að lesa af nýju snjallmælunum.
Hér á síðunni er hægt að fá leiðbeiningar um álestur á þessum nýju mælum.