A nightmare in the pipelines

Wet wipes are a nightmare in the pipelines. Throw all wet wipes in the trash!

Nýtt „trompet“ tengt hreinsistöð fráveitu við Ánanaust

19. October 2021 - 11:39

Á morgun, miðvikudaginn 20. október, verður hreinsistöð skólps við Ánanaust tekin úr rekstri vegna viðhalds. Stöðin verður óstarfhæf í u.þ.b. þrjár vikur. Skólpið verður grófhreinsað áður en því er veitt í sjó. Skipta þarf um svokallað „trompet“  en það er nokkurs konar safnlögn

Sérhannað hús fyrir veiturekstur á Suðurlandi

01. October 2021 - 15:13

Veitur hafa tekið í notkun nýja aðstöðu fyrir umfangsmikla starfsemi sína á Suðurlandi. Nýja byggingin, sem er í Vorsabæ 9 í Hveragerði, gjörbyltir aðstöðu starfsfólks sem býr og starfar á Suðurlandi enda er það sérhannað fyrir veiturekstur.  Heildarstærð hússins er er 446 m2  sem

More news