"Klósettið er EKKI ruslafata" límmiðar - pöntunareyðublað

Hér getur þú pantað "Klósettið er EKKI ruslafata" límmiða til notkunar á salernum. Hægt er að fá límmiðana í tveimur stærðum, 14,8 x 10,4 cm og 21,0 x 14,8 cm.

Þú getur annað hvort sótt límmiðana í afgreiðslu okkar að Bæjarhálsi 1 eða fengið þá senda í pósti, þér að kostnaðarlausu.

 

Hollráð

Ljósin á heimilinu nota töluvert mikla orku í samanburði við önnur tæki – munum að slökkva