Verðskrá fyrir raforkudreifingu

Verðskrá gildir frá 01.09.2022

 • Virðisaukaskattur af raforku reiknast 24%. Sérmæld raforka til húshitunar ber þó 11% virðisaukaskatt.
 • Jöfnunargjald reiknast af raforkudreifingu í samræmi við lög nr. 98/2004.

Almenn orkunotkun

Taxti Almenn notkun Dreifing Flutningur Jöfnunargjald Samtals Með 24% vsk Grunnur
A1D Fast verð 34,27     34,27 42,49 kr/dag
A1D Orkuverð 4,39 1,83 0,41 6,63 8,22 kr/kWh

Skýringar:

 • Taxti A1D gildir fyrir alla almenna notkun. Taxti A2D gildir fyrir einmælingu húsnæðis sem er upphitað með raforku og hefur sömu einingaverð en 85% orkunotkunar bera 11% virðisaukaskatt og 15% notkunar bera 24% virðisaukaskatt.
 • Fast verð er fyrir föstum kostnaði óháð orkunotkun. Gjaldinu er dreift jafnt niður á tímabil reikninga.

Afl- og orkunotkun 

Taxti Afl og orkunotkun,
lágspenna
Dreifing Flutningur Jöfnunargjald Samtals Með 24% vsk Grunnur
B1D Fast verð 200,96     200,96 249,19 kr/dag
B1D Aflverð 29,58     29,58 36,68 kr/kW/dag
B1D Orkuverð 0,68 1,83 0,41 2,92 3,62 kr/kWh

 

Taxti Afl og orkunotkun,
háspenna
Dreifing Flutningur Jöfnunargjald Samtals Með 24% vsk Grunnur
B4D Fast verð 1.332,32     1.332,32 1.652,08 kr/dag
B4D Aflverð 28,10     28,10 34,84 kr/kW/dag
B4D Orkuverð 0,63 1,83 0,41 2,87 3,56 kr/kWh

 

Taxti Afl og orkunotkun,
400 V
Dreifing Flutningur Jöfnunargjald Samtals Með 24% vsk Grunnur
B6D Fast verð 13.450,50     13.450,50 16.678,62 kr/dag
B6D Aflverð 14,09     14,09 17,47 kr/kW/dag
B6D Orkuverð 0,47 1,83 0,41 2,71 3,36 kr/kWh

 

Taxti Afl og orkunotkun,
11 kV
Dreifing Flutningur Jöfnunargjald Samtals Með 24% vsk Grunnur
B7D Fast verð 13.450,50     13.450,50 16.678,62 kr/dag
B7D Aflverð 13,39     13,39 16,60 kr/kW/dag
B7D Orkuverð 0,43 1,83 0,41 2,67 3,31 kr/kWh

 

Taxti Afl og orkunotkun,
33 kV
Dreifing Flutningur Jöfnunargjald Samtals Með 24% vsk Grunnur
B8D Fast verð 13.450,50     13.450,50 16.678,62 kr/dag
B8D Aflverð 8,57     8,57 10,63 kr/kW/dag
B8D Orkuverð 0,29 1,83 0,41 2,53 3,14 kr/kWh

 

Skýringar:

 • Fast verð er fyrir föstum kostnaði, óháðum orkunotkun.
 • Aflverð er greitt fyrir mældar afleiningar, hvert kW afltopps meðalafl mælt í 60 mínútur. Ársuppgjör afltoppa er miðað við meðaltal fjögurra hæstu mánaðar toppa ársins. Ef um er að ræða uppgjör fyrir hluta úr ári skal miða við hæsta topp á þrem mánuðum, meðaltal tveggja hæstu á sex mánuðum og meðaltal þriggja hæstu ef um er að ræða níu mánuði.

  Skilyrði fyrir því að notendur geti tengst samkvæmt töxtum B6D, B7D og B8D eru eftirfarandi: - Lágmarks afl 2 MW, lágmarks nýtingartími 7.000 stundir og lágmarks notkun þá 14 GWh. - Gengið frá langtímasamningi (a.m.k. 5 ár) og ákveðin orkunotkun tryggð („take or pay“). - Tengigjald ákvarðast með samningi sem tekur tillit til raunkostnaðar við tengingu. - Flutningur ýmist verið greiddur beint af viðskiptavini eða samkvæmt ofangreindum taxta og gildir þessi verðskrá þar sem Veitur tengjast Landsneti á 132 kV.

Aflnotkun

Taxti Almenn notkun Dreifing Flutningur Jöfnunargjald Samtals Með 24% vsk Grunnur
B21D Aflnotkun rofin 48,42 19,00 4,26 71,68 88,88 kr/kW/dag
B22D Aflnotkun órofin 76,24 43,92 9,84 130,00 161,20 kr/kW/dag

Skýringar:

 • B21 er fyrir rofna aflnotkun. Roftími er breytilegur og fylgir dagsbirtu. Taxtinn er einungis fyrir götulýsingu sveitarfélaga og Vegagerðar og þær veitur sem tengjast því kerfi í dag. Ný götulýsing er sett á mæli.
 • B22 er fyrir órofna aflnotkun (t.d. umferðaljós og fjarskiptaskápa). Nýr búnaður er settur á mæli.
 • Reikningsfært afl miðast við uppsett afl.

Tímaháð orkunotkun

Taxti Tímataxti, lágspenna Dreifing Flutningur Jöfnunargjald Samtals Með 24% vsk Grunnur
T1D Fast verð 774,06     774,06 959,83 kr/dag
T1D Lágverð 1,91 1,83 0,41 4,15 5,15 kr/kWh
T1D Miðverð 3,58 1,83 0,41 5,82 7,22 kr/kWh
T1D Háverð 8,86 1,83 0,41 11,10 13,76 kr/kWh

 

Taxti Tímataxti, háspenna Dreifing Flutningur Jöfnunargjald Samtals Með 24% vsk Grunnur
T1HD Fast verð 3.352,84     3.352,84 4.157,52 kr/dag
T1HD Lágverð 1,67 1,83 0,41 3,91 4,85 kr/kWh
T1HD Miðverð 3,12 1,83 0,41 5,36 6,65 kr/kWh
T1HD Háverð 7,72 1,83 0,41 9,96 12,35 kr/kWh

Skýringar:

 • Fast verð er fyrir föstum kostnaði, óháðum orkunotkun. Um er að ræða árstaxta (almanaksár).
 • Lágverð gildistími: október - apríl kl. 21:00-09:00 og maí - september; allan sólarhringinn
 • Miðverð gildistími: nóvember - febrúar; virkir dagar kl. 13:00-17:00, helgar og frídagar* kl. 09:00-21:00, október, mars og apríl; - kl. 09:00-21:00.
 • Háverð gildistími: nóvember - febrúar; virkir dagar kl. 09:00-13:00 og 17:00-21:00, aðfangadagur og gamlársdagur kl. 09:00-13:00 og 17:00-21:00.
*Aðfangadagur og gamlársdagur teljast ekki til þessara frídaga og eru meðhöndlaðir eins og virkir dagar í desember.
 

Sérstakt ákvæði vegna rannsóknarverkefnisins Hlöðum betur
Hlöðum betur er rannsóknarverkefni sem hefur það að markmiði að kanna hvernig hægt er að dreifa álagi vegna rafbílahleðslu til þess að lækka toppa á álagstímum og nýta rafdreifikerfið betur. Þátttakendur í verkefninu, 150 talsins, fara á sérstaka verðskrá á meðan verkefninu stendur. Ákvæðið gildir einungis til hluta dreifingar í gjaldskránni og verður afslátturinn á bilinu 0 - 100% af orkuverði dreifingar. Tímaháður taxti ásamt afltaxta verða útfærðir í þessari verðskrá en einnig hefðbundinn taxti með mismunandi afslætti. Þessi afsláttur er veittur út frá því að lækkun afltoppa hjá þátttakendum í verkefninu og þ.a.l. betri nýting rafdreifikerfisins endurspegli lægri kostnað.